Tuesday, January 31, 2017

LeBron er vanur því að safna liði


Það er ekkert nýtt að LeBron sé upptekinn við að reyna að skaffa sér nothæfa liðsfélaga. Grínið hérna fyrir neðan bar fyrir þegar hann var að safna liði hjá Miami fyrir sjö árum síðan.  Á margan hátt upplifum við þetta eins og þetta hafi gerst fyrir 20 árum síðan, en suman hátt eins og þetta hafi gerst í fyrra. Ja, hérna.