Í 62. þætti Hlaðvarps NBA Ísland ræða Baldur Beck og Snorri Örn Arnaldsson hjá Stjörnunni úrslitaeinvígi karla og kvenna í Domino´s deildinni og fara svo stuttlega yfir stöðu mála í úrslitakeppni NBA deildarinnar.
Þið getið hlustað á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan eða farið inn á
hlaðvarpssíðuna og sótt hann þar á mp3 formi til að setja hann inn á spilarann ykkar. Njótið vel, kæru lesendur/hlustendur.