Sunday, February 14, 2016

Stjörnuleikurinn er í nótt


Stjörnuleikurinn í NBA fer fram í Toronto klukkan eitt í nótt og verður að venju sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þarna er gleðin og léttleikinn í fyrirrúmi. Góða skemmtun.