Saturday, December 26, 2015

Perla fyrir pening


Illa farið með besta lag Public Enemy, en ef við gleymum því í augnablik að þetta sé auglýsing, er þetta nokkuð skemmtilega gert. Hefði einhver átt að segja Chuck D að hann ætti eftir að lána þetta lag í farsímaauglýsingu daginn eftir að það kom út. Sá hefði hlegið.