Thursday, November 12, 2015

Curry gerði allt vitlaust í Húnaveri


Stephen Curry heldur bara áfram að gera hluti sem enginn getur gert nema hann. Og sumir af þessum hlutum eiga ekki að vera hægt. Drengurinn er svo heitur um þessar mundir. Er á allra vörum. Sá virðist einbeittur og ákveðinn í að fá afhenta styttu í vor. Svona styttu eins og hann fékk síðasta vor.

Hvað um það, hér eru tvær klippur með Stephen Curry að ganga á vatni í auðveldum 100-84 sigri Golden State (9-0) á Memphis (3-6) í nótt. Þett´er svo mikið rugl. Hann hættir ekki.