Friday, April 24, 2015

Nýtt hlaðvarp


39. þáttur hlaðvarpsins er kominn í loftið á þar til gerðri síðu. Gesturinn að þessu sinni er enginn annar en Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson og umræðuefnið er fyrstu leikirnir í úrslitakeppninni í NBA og úrslitaeinvígi KR og Tindastóls. Smelltu hér til að fara á hlaðvarpssíðuna.