Friday, April 17, 2015

Nýtt hlaðvarp


Í 38. þætti Hlaðvarps NBA Ísland ræða Baldur Beck og Kjartan Atli Kjartansson stöðu mála í úrslitakeppni Domino´s deildar karla og spá svo í spilin fyrir úrslitakeppnina í NBA deildinni sem hefst á laugardagskvöldið.

Þáttinn geturðu nálgast á Hlaðvarpssíðunni.