Friday, October 10, 2014

Nýtt hlaðvarp


Hefð hefur myndast fyrir því að gera hlaðvarp í kring um spár veðbanka í Las Vegas um hve marga sigra NBA liðin koma til með að vinna í vetur. Það eru Baldur Beck og Gunnar Björn Helgason sem sjá um prógrammið, en þeir blöðruðu svo mikið að skipta varð þættinum í tvennt. 30. þáttur fjallar þannig um Austurdeildina og 31. tekur á vestrinu. 

Smelltu hér til að fara á hlaðvarpssíðuna ef þú ert ekki enn búin(n) að átta þig á því hvernig á að komast þangað.