Monday, September 15, 2014

Slamm-skáldið Blake Griffin


Blake Griffin er áfram óumdeildur auglýsingakóngur NBA deildarinnar. Pilturinn er ljómandi leikari og annálaður húmoristi, eins og sjá má í nýjustu auglýsingaseríunni hans þar sem hann leikur slamm-skáld og hipsterar nokkurn veginn yfir sig í leiðinni. Hérna fyrir neðan eru tvö sýnishorn.