USA Today birti þessa skemmtilegu grafík, sem sýnir fulltrúa NBA deildarinnar á HM í körfubolta sem nú fer senn að hefjast á Spáni. NBA deildin er sannarlega orðin alþjóðlegri en hún var fyrir aldarfjórðungi, þegar um handfylli "útlendinga" spilaði í deild þeirra bestu.