Friday, July 11, 2014

Nýtt hlaðvarp


Þá er komið að 27. þætti hlaðvarps NBA Ísland, þar sem Baldur Beck og Kjartan Atli Kjartansson eyða óguðlegum tíma í að ræða um leikmannamarkaðinn og möguleg félagaskipti í NBA deildinni. Þeir leitast m.a. við að svara spurningunni sem brennur á öllum þessa dagana: Hvað gerir LeBron James?

Þá ræða þeir framtíðaráform félaga eins og Boston Celtics. Los Angeles Lakers og Oklahoma City og velta því fyrir sér hvort San Antonio hafi burði til að verja titil sinn næsta sumar. Smelltu hér til að fara á hlaðvarpssíðuna þar til gerðu og ná í þetta nammi.