Friday, July 4, 2014

Nýtt hlaðvarp


26. þáttur hlaðvarpsins er kominn inn á hlaðvarpssíðuna. Ef þú áttar þig ekki á því hvar hún er, geturðu smellt hér til að nálgast góðgætið. Gestur að þessu sinni er Snorri Örn Arnaldsson hjá Stjörnunni og umræðuefnið fjölþætt - allt frá lokaúrslitunum til nýliðavalsins og félagaskiptamarkaðarins í NBA deildinni.