Wednesday, May 7, 2014

Sportþátturinn á Suðurland FM


Baldur Beck fór í smá spjall hjá Gesti frá Hæli í Sportþættinum á Suðurland fm í kvöld. Umræðuefnið var merkilegt nokk úrslitakeppni NBA deildarinnar og nýkjörinn Verðmætasti leikmaður ársins í NBA - Kevin Durant.