Gregg Popovich er ekki hægt. San Antonio þjálfarinn svaraði flestum spurningunum sem beint var að honum stuttaralega meðan á þriðja leiknum við Oklahoma stóð. Þegar liðið var á blaðamannafundinn ákvað Pop allt í einu að slá á létta strengi og senda Oklahoma eina pillu í leiðinni. Því hafði verið haldið fram að Serge Ibaka yrði ekki meira með Oklahoma í úrslitakeppninni vegna meiðsla, en hann var sem kunnugt er með í nótt og var lykilmaður í sigri heimamanna.