Sunday, May 25, 2014

Draugsýn: LeBron James


Það er tíska að sýna tilþrif aðalleikara NBA deildarinnar í svokallaðri draugsýn síðustu misseri. Þetta phantom-fyrirbæri er raunar ekki annað en hægspilun, en hún gerir það að verkum að hægt er að sjá í smáatriðum hvað listamennirnir eru að gera þarna uppi. Hérna eru nokkur af tilþrifum LeBron James í draugsýn.