Thursday, April 17, 2014

Smá tölur


Hérna er listi yfir þá sem hafa troðið oftast í NBA í vetur og hægra megin er svo listi yfir þá leikmenn sem hafa látið hvað oftast verja frá sér skotin. Michael Carter Williams tekur þann titil eiginlega, þar sem Rose blessaður spilaði svo lítið.