Tuesday, April 22, 2014

Noah varnarmaður ársins


Hér fyrir neðan geturðu horft á athöfnina frá í kvöld þegar Joakim Noah var kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni. Alltaf gaman að hlusta á þennan litríka pilt.