Tuesday, April 22, 2014

Hlaðvarpið: 22. þáttur


Nýr þáttur af Hlaðvarpi NBA Ísland er dottinn í loftið, nánar tiltekið 22. þáttur. Viðmælandinn að þessu sinni er gamall kunningi Hlaðvarpsins, Snorri Örn Arnaldsson. Umræðuefnið að þessu sinni er úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur og svo auðvitað fyrsta umferðin í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Smelltu hérna til að hlusta á þáttinn ef þú áttar þig ekki á því hvernig á að komast á hlaðvarpssíðuna góðu.