Thursday, November 7, 2013

Kofi til sölu


Hreysið hans Michael Jordan í Chicago er til sölu. Kofinn er eitthvað í kring um 5200 fm2 og stendur á 28 km2 landareign. Þú getur keypt þennan kofa á rétt rúma þrjá og hálfan milljarð ef þú kærir þig um að búa á svona kamri.