Thursday, November 28, 2013

Þakkargjörðarbarnið


Það er alveg sama hvort er þakkargjörðarhátíð eða ekki, Stóra Barnið Glen Davis gætir þess að vera sem eðlilegastur eins og venjulega.