Tuesday, October 1, 2013

Meira af Clippers-dressinu


Þetta er annað hvort kúl eða viðbjóður. Enginn millivegur.
Við getum ekki valið. Lækaðu þetta ef þú fílar sparibúninginn hjá Clippers í vetur.

-P.s. Tékkaðu líka á nýju andlitunum hjá Clippers eins og Amundson, Collison, Dudley, Jamison, Mullens og Redick. Þetta lið á eftir að vinna ansi marga leiki í deildakeppninni, það er öruggt.