Wednesday, September 25, 2013

(Spoiler Alert) Íslensk áhrif í lokaþætti Dexter


Litla eyjan okkar kom mikið við sögu í lokakaflanum á sjónvarpsþáttaröðinni Dexter. Darri Ingólfsson stóð sig ágætlega í hlutverki skúrksins og í þokkabót keypti Dexter sér flösku af vatni frá Jóni Ólafssyni. Best að segja ekki meira um lokaþáttinn af virðingu við þá sem eiga eftir að sjá hann.