Tuesday, August 13, 2013

Demon Bird Moth Balls


Í kvöld rákumst við á grein um verstu húðflúrin í NBA deildinni og tveir punktar fengu okkur til að frussa kaffinu á tölvuskjáinn. Einhver prófessorinn hafði þarna tekið sig til og beinþýtt kínversku táknin sem þeir John Salmons og Shawn Marion eru með húðflúruð á sig. Við seljum þetta að sjálfssögðu ekki dýrara en við keyptum það, en þetta er drullu fyndið hvort sem þetta er lygi eða ekki.