Wednesday, July 10, 2013

Stigaskor á myndrænan hátt


Rákumst á nokkrar skemmtilegar töflur sem sýna leikmennina sem hafa verið atkvæðamestir í stigaskorun hjá þremur af sigursælustu félögum NBA deildarinnar síðustu áratugi (Bulls, Celtics, Lakers). Myndrænt og skemmtilegt - smelltu á gröfin til að stækka þau.