Monday, July 8, 2013

Framtíðarsýn


Nú þekkjum við Kobe Bryant auðvitað ekki neitt, en mikið kæmi það okkur ekki á óvart ef eitthvað svona væri ofarlega í huga hans þegar hann hamast í endurhæfingunni. Kobe vill alltaf eiga síðasta orðið og það verður ekki sérstaklega erfitt að koma honum í gírinn fyrir Rockets leiki á næstunni.
P.s. - Tyson Beck hlýtur að vera flottasta nafn... allra tíma.