Wednesday, June 12, 2013

Stephen Jackson veldur ekki vonbrigðum


Stephen Jackson er alveg þræleðlilegur einstaklingur. Við mælum með því að þeir sem hafa gaman af umræðum um uppþot, skotvopn, óeirðir og ofbeldi horfi á þetta skemmtilega viðtal við hann. Dásamlega bilaður náungi.