Monday, June 17, 2013

Myndir frá upprisu Manu Ginobili


Hér fyrir neðan sérðu samantekt með helstu tilþrifum Manu Ginobili úr fimmta leik
lokaúrslitanna í nótt í lýsingu Mike Breen á ESPN/ABC.Og hér sérðu tilþrifin í Draugsýn (Phantom) sem er svo vinsælt fyrirbæri þessa dagana,
en þá spilast myndbrotið á um 120 dramatískum römmum á sekúndu. Skemmtileg hughrif.