Wednesday, May 15, 2013

Steldu stílnum: Jason Statham og Gunni Einars


Breska hasarhetjan Jason Statham fer ekkert leynt með það að hann er að stela stílnum frá fyrrum körfuboltahetjunni Gunnari Einarssyni úr Keflavík. Ekki laust við að Statham nái fyrirmyndinni bara nokkuð vel, enda leikarari að atvinnu. Það er þá á hreinu hver leikur Gunnar ef frækin sigurganga Keflvíkinga verður kvikmynduð í framtíðinni.