Friday, May 17, 2013

Þetta verða bara allir að sjá


Dave Lombardo, trommari Slayer, sýnir hérna hvernig á að gera þetta þegar hann trommar lög sem samin voru með nærri aldarfjórðungs millibili. Við fáum bara ekki nóg af þessu.