Wednesday, March 13, 2013

Takk, Ricky


Ricky Rubio, góðvinur ritstjórnarinnar, lét sér ekki nægja að bjóða upp á glæsilega þrefalda tvennu (21/13/12) í sigri Úlfanna á San Antonio í nótt. Hann bauð líka upp á þessi brakandi fersku tilþrif.