Árið 2009 var körfuboltafélagið Cleveland Cavaliers metið á 59 milljarða króna hjá bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes, en Miami Heat á um 45 milljarða.
Rúmum fjórum árum síðar var Cavaliers dottið niður í 54 milljarða en Heat hækkaði í tæpa 78 milljarða.
Hvað ætli hafi gerst?