Sunday, February 10, 2013

Durant leynilögreglumaður


Skóauglýsingar eru almennt ekki efni sem höfðar til okkar, en hér er á ferðinni undantekning.
Stundum eru hlutir bara of töff til að hægt sé að horfa fram hjá þeim.
Smelltu á myndina til að sjá hana almennilega.