... hjá piltum sem komu inn í NBA deildina eftir 1990.
Hér er átt við leiki þar sem viðkomandi skorar yfir tíu stig og hirðir 10 fráköst eða meira.
Í tilviki Jason Kidd er þó oftar um að ræða 10+ stig og 10+ stoðsendingar, þó hann hafi
reyndar oft náð tvennu með stigum og fráköstum, verandi einn seigasti frákastari sem
spilað hefur leikstjórnandastöðuna í sögu NBA.