Það var ljómandi gaman að taka þátt í Stjörnuleiksgleðinni í Ásgarði í dag. Auðvitað er spilamennska í Stjörnuleikjum umdeilt atriði en piltarnir gerðu sitt besta til að skemmta áhorfendum. Til þess er þetta prógramm. Hentum inn nokkrum myndum til gamans.