Saturday, January 12, 2013

Fail City


Strákarnir í Lob City, þeir Chris Paul, DeAndre Jordan og Blake Griffin, láta þetta líta út fyrir að vera svo rosalega auðvelt. Það er samt alls ekki á allra færi að spila sirkuskörfubolta. Sjáðu bara hvernig fór hjá Jerryd Bayless hjá Grizzlies þegar hann ætlaði að vera svaka töffari gegn Spurs.