...þegar Minnesota hafði tapað fimm leikjum í röð. Hvað getur það verið annað þegar Ástþór ísar leikinn með svona skoti. Hann hefur fengið einhverja hjálp við þetta síðasta skot sitt, þó hann hafi átt megnið af 23 stigunum og 24 fráköstunum sínum sjálfur.