Í dag eru liðin tíu ár síðan HBO frumsýndi fyrsta þáttinn í sjónvarpsseríunni
The Wire.
Það sem á eftir kom, eins og sagt er, stendur í sögubókunum.
Þættirnir fjalla um lífið beggja vegna laganna í Baltimore og kynntu okkur fyrir fjölda eftirminnilegra sögupersóna, sem nokkrar eiga sér fyrirmyndir í raunveruleikanum.
Sú eftirminnilegasta var að tvímælalaust Omar Little.