Saturday, May 26, 2012

Hvað er líkt með Spurs og Mobb Deep?


Dálítið skondið að þessi skemmtilegi klassíker sé nú að rúlla undir spilamennsku San Antonio Spurs í nýlegri stiklu á NBA TV og víðar. Áttum okkur ekki á tengingunni milli Spurs og Mobb Deep, en þetta lag er mjög sterkt.



Hér er svo myndband við upprunalega lagið, Shook Ones Part 2