Tuesday, May 1, 2012

Hipsterar


NBA Ísland þolir ekki hipstera. Þekkjum engan hreinræktaðan hipster, sem betur fer, en týpan fer bara í taugarnar á okkur. Eins fínir drengir og þeir Russ West og KD eru, mega þeir taka þetta hipstera lúkk sitt og troða því.