Sunday, April 1, 2012

Svarið við gátunni góðu


Við fengum helling af svörum við gátunni léttu sem við skutum á ykkur til gamans um daginn.

Það voru einir fimm eða sex sem voru með alla þrjá rétta. Nokkrir tvo af þremur. Flestir götuðu á honum Fizer blessuðum. Skrítin tilviljun að þeir séu allir með zetu í nafninu sínu þessir ólíklegu 30/20 töffarar.

Hendum kannski upp annari svona gátu fljótlega. Gaman að sjá hve margir reyndu við þetta. Takk fyrir undirtektirnar, gaman að heyra í ykkur.