Dwayne Schintzius lést í gær, 15 apríl 2012, eftir langa baráttu við illvígan sjúkdóm.
Miðherjinn kaldhæðni var stundum spurður að því hvernig veðrið væri þarna uppi eins og gjarnan er með menn sem eru um og yfir 210 sentimetrar á hæð. "Það eru skúrir," sagði Schintzius einu sinni og hrækti á viðmælanda sinn.
Blessuð sé minning hans.