Friday, March 30, 2012

Út/Hlaðvarp um úrslitakeppnina



Í þættinum Boltanum á X-inu 97.7 í morgun var allt rætt sem ræða þurfti um úrslitakeppni karla í Iceland Express deildinni.

Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson tóku þá á móti Jóni Birni Ólafssyni og Baldri Beck og lokuðu einfaldlega málinu.

Slógu líka á létta strengi inn á milli.

 Smelltu hér til að gæða þér á þessu.