Það er líklega rétt sem þú heyrðir. Kevin Garnett ER búinn að missa það.
Það er ekki auðvelt að sjá nákvæmlega hvað hann er að reyna að gera við Andreu Bargnani í þessu stutta myndbroti hér fyrir neðan, en hvað sem það var, þá virkaði það ekki. Ítalinn lak framhjá honum á hraða snigilsins. Ekki beint snöggur þarna, hann KG. Jæks.