Saturday, December 17, 2011

Jólakveðja frá Júdasbræðrum (via Fjölnir karfa)


Júdasbræður úr Fjölni, þeir Tómas og Ægir Þór, senda hér melankólíska og létt erótíska jólakveðju heim til Íslands. Það er einmannalegt um að lítast á kampusnum þeirra úti. Ekki nema von að það inspíreri svona dapurleg lög. Stórkostlegt framtak frá bakvarðaparinu skemmtilega, sem greinilega kann að fara á kostum á fleiri stöðum en á körfuboltavellinum.