Wednesday, November 30, 2011

Clippers á forsíðu SI


Það gekk ekkert sérstaklega hjá síðasta Clippers-leikmanni sem komst á forsíðu Sports Illustrated.
Það er orðið ansi langt síðan þetta var. Darius Miles hafði bara ekki það sem til þurfti.







































Aðra sögu er að segja af ungstirninu Blake Griffin, sem prýðir þessa eftirsóttu og frægu forsíðu núna. Óhætt að áætla að um það bil 99% körfuboltaáhugamanna vonist til að sjá meira frá þessum kappa á næstunni. Hann er með þetta pilturinn. Frábær leikmaður og geðþekkur skemmtikraftur.