Saturday, September 24, 2011

Kíkjum á þetta


Íslandsmeistaramótið í Stinger fer fram í Seljaskóla um næstu helgi. Peningaverðlaun í boði og einhverjar byssur staðfestar til leiks. Meira um það hér. Flott upphitun fyrir Iceland Express deildina, sem hefst eftir um það bil átján mánuði samkvæmt okkar tímatali.