Sunday, August 21, 2011

Tarfurinn


Smári Tarfur er einn af uppáhalds tónlistarmönnum okkar. Hér tekur hann nýjustu afurð sína "Ástin mín" heima í stofu. Það er sama hvað drengurinn tekur sér fyrir hendur í músíkinni, það leikur allt í höndunum á honum. Og svo les hann líka NBA Ísland á hverjum degi eins og allir með viti.