Saturday, July 9, 2011

Þjóðverji á þjóhnappnum


Þegar fyrsti titillinn kemur í hús eftir áratuga baráttu, er fátt rökréttara en að húðflúra andlitsmynd af tveggja metra háum Þjóðverja á analinn á sér. Þannig er það amk hjá Dallas-stuðningsmanninum Derek Dilday. Svona snillinga á tafarlaust að setja á listamannslaun.