Friday, April 29, 2011

Síðasti tangó San Antonio?


San Antonio hefur verið stórveldi í NBA deildinni í meira en áratug og hefur unnið fjóra meistaratitla með hinn óviðjafnanlega Tim Duncan í miðjunni.

Það er hinsvegar ekki ólíklegt að þetta stórveldi þeirra Gregg Popovich, Duncan, Tony Parker og Manu Ginobili taki sinn síðasta stóra dans í nótt þegar það sækir Memphis heim, undir 3-2.

Vitum ekki með þig, en við ætlum ekki að missa af því.

Hefst á Sportinu klukkan eitt.