Sunday, March 13, 2011

Förum endilega í sund - í fötunum


Þessi mynd er af Twitternum hans Steve Nash. Hann má eiga það að þessi mynd er alveg þræleðlileg. Hvað er gaurinn að gera prúðbúinn úti í miðri sundlaug? Var það Gortat sem átti hugmyndina? Steve Nash er skemmtilegur náungi. Svo mikið er víst.